Takmörkun smithættu vegna COVID-19
- audur
- Mar 17, 2020
- 1 min read
Fiskmarkaður Íslands biðlar til viðskiptavina sinna og annarra að takmarka umgang á öllum starfstöðvum fyrirtækisins eins og frekast er. Í þeim tilvikum þar sem málum er hægt að ljúka með símtölum og/eða tölvupóstsendingum þá er það vænlegasta leiðin til að takmarka smithættu.
Við erum öll almannavarnir og skulum gera þetta saman.
Með kveðju
Starfsfólk Fiskmarkaðs Íslands

Comentarios