top of page

Flokkunar- og slægingarþjónusta

Frá og með 11. júlí 2016 mun FMÍS að nýju geta veitt þeim flokkunar- og slægingarþjónustu á Snæfellsnesi sem eftir því óska. Til að tryggja framkvæmd og gæði þjónustunnar hefur FMÍS gefið út verklagsreglur þar sem fram kemur hvernig skuli staðið að því að panta flokkunar- og slægingarþjónustu, hvernig fiski skuli skilað og hann afhentur þannig að rekjanleiki afla verði tryggður.

Sjá hér verklagsreglurComentarios


bottom of page